Tappvarpið

Tappvarpið 82. þáttur: Conor og Donald Cerrone, Khabib og Tony Ferguson og margt fleira


Listen Later

Eftir smá gúrkutíð var kominn tími á nýtt Tappvarp. Í þættinum fórum við yfir það helsta sem hefur gerst síðan við tókum upp síðast en þar má nefna komandi bardaga Conor McGregor og Donald Cerrone í janúar og Khabib gegn Tony Ferguson. Töluðum einnig um ákvörðun Ben Askren að hætta í MMA, gullkorn Tito Ortiz og margt fleira.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings