Jon Jones mætir Dominick Reyes á UFC 247 um helgina. Jones er einn sigursælasti meistari UFC og virðist vera mörgum skrefum á undan samkeppninni. En hvernig er hægt að vinna Jon Jones og hvað þarf til?
UFC 247 fer fram um helgina og var hitað upp fyrir bardagakvöldið í Tappvarpinu.