Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson (12-0) mætti í Tappvarpið og ræddi næstu skref ferilsins. Kolbeinn vonast eftir að fá nokkra bardaga síðar á árinu þrátt fyrir kórónaveiruna. Annað sem Kolbeinn ræddi:
-Atvinnuhnefaleikar á Íslandi og vonir hans um að berjast hér heima
-Þjálfarinn SugarHill Steward
-Strögglið við að fá bardaga
-Höfuðhögg
-Bardaga Hafþórs og Eddie Hall