
Sign up to save your podcasts
Or
Er Ísland með lausn við útblástursvandanum í heiminum? Verða jarðhitavirkjanir á Íslandi brátt kolefnishlutlausar? Hvað með kolefnishlutlaust Ísland? Er hægt að taka aðra mengun og breyta í bergtegund í stórum stíl? Þarf að skoða notkun kjarnorku að nýju? Teitur Gunnarsson efnaverkfræðingur hjá Mannviti ræðir við Björgheiði Albertsdóttur um Carbfix verkefnið á Hellisheiðinni þar sem verið er að breyta koltvíoxíði og öðrum súrum gastegundum í stein og hvað er til ráða við útblástursvanda heimsins?
Er Ísland með lausn við útblástursvandanum í heiminum? Verða jarðhitavirkjanir á Íslandi brátt kolefnishlutlausar? Hvað með kolefnishlutlaust Ísland? Er hægt að taka aðra mengun og breyta í bergtegund í stórum stíl? Þarf að skoða notkun kjarnorku að nýju? Teitur Gunnarsson efnaverkfræðingur hjá Mannviti ræðir við Björgheiði Albertsdóttur um Carbfix verkefnið á Hellisheiðinni þar sem verið er að breyta koltvíoxíði og öðrum súrum gastegundum í stein og hvað er til ráða við útblástursvanda heimsins?