Taboo hlaðvarp

Þáttur 1 - intro


Listen Later

Í fyrsta þættinum af Taboo kynnum við okkur sjálf og hugmyndina á bakvið hlaðvarpið Taboo. Stuttur fyrsti þáttur og er stefnan sett á að vera með þátt vikulega. 

 

Vonandi eruð þið tilbúin til að stíga út fyrir normið með okkur. 

 

Verið velkomin og takk fyrir að hlusta! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Taboo hlaðvarpBy Árni Björn og Guðrún Ósk