Helgaspjallið

Þáttur 102 - Guðni Gunnarsson - "Það sem þig vantar, ert þú"


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals
Guðni Gunnarsson er án efa ein magnaðasta manneskja sem ég hef hitt. Hugsjón hans er svo skýr og skilaboðin einföld, það sem þú veitir athygli vex og dafnar, hvort svosem þú vilt það eða ekki. Að við sjálf erum alltaf svarið. Að skrifa uppúr spjallinu okkar hefði getað verið masters ritgerð, en hann hittir naglann svo fast á höfuðið með annarri hverri setningu. Það er eitthvað svo guðdómlega fallegt við tilhugsunina að ljósið innra með okkur er allt valdið okkar og við ráðum hvernig við ætlum að hafa lífið okkar. Að mátturinn er einfaldlega okkar. Þessi þáttur er algjört must-hlustun og ef þið eruð eitthvað eins og ég, þá mundi ég hafa blað og penna við hönd, því Guðni veit hvað hann syngur. Það er mér mikill heiður að hafa sitið á móti honum og fengið að hlusta á hann og vona að þið hlustendur getið tekið allskonar fallegt og gefandi úr þessum þætti.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíói Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners