Taboo hlaðvarp

Þáttur 12. - Afbrýðisemi


Listen Later

Í þætti 12 tökum við fyrir risastórt viðfangsefni sem er afbrýðisemi. Afbrýðisemi á sér svo margar hliðar og hefðum við geta rætt um þetta í marga klukkutíma. Hér förum við yfir hvernig við höfum tæklað afbrýðisemi í okkar sambandi.

 

Njótið vel. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Taboo hlaðvarpBy Árni Björn og Guðrún Ósk