
Sign up to save your podcasts
Or


Verið velkomin í Taboo!
Pínu óhefðbundinn þáttur í dag en við förum yfir kynlífsspil og hvernig það hefur hjálpað okkur að opna á allskonar skemmtilegar umræður. Við skiptumst á að spyrja hvort annað að djúsí spurningum. Opnuðum á alls konar pælingar. Vonandi njótið þið vel!
By Árni Björn og Guðrún ÓskVerið velkomin í Taboo!
Pínu óhefðbundinn þáttur í dag en við förum yfir kynlífsspil og hvernig það hefur hjálpað okkur að opna á allskonar skemmtilegar umræður. Við skiptumst á að spyrja hvort annað að djúsí spurningum. Opnuðum á alls konar pælingar. Vonandi njótið þið vel!