Það er gott að eiga kláran, tilfinningagreindan, nautskemmtilegan og indælan unnusta sem ég hef mikið dálæti að spjalla við alla tíma sólarhringsins, en núna, bakvið míkrófóninn okkar í Helgaspjallinu. Við tökum stöðuna, það sem hefur gengið á, gengur á og það sem koma skal.
Það er gott að eiga kláran, tilfinningagreindan, nautskemmtilegan og indælan unnusta sem ég hef mikið dálæti að spjalla við alla tíma sólarhringsins, en núna, bakvið míkrófóninn okkar í Helgaspjallinu. Við tökum stöðuna, það sem hefur gengið á, gengur á og það sem koma skal.