Alls ekki á ykkar vörum

Þáttur 19


Listen Later

Við félagarnir snúum aftur eftir rúmlega mánaðar pásu með splunkunýjan þátt á glænýju ári!

Við ræddum aðeins um daginn og veginn (aðallega daginn samt) og spjölluðum aðeins um nýjustu vendingar í þjóðlífinu. Við tókum smá twist á heimsmetahornið og fyrirsögn vikunnar og tómatsósa vikunnar og fróðleikshornið voru á sínum stað ásamt því að Dóri kynnti splunkunýjan dagskrárlið.

Þetta og ýmislegt fleira í nítjánda þætti Alls ekki á ykkar vörum, missið ekki af því!

P.S. í lok þáttar er smá aukaefni sem við ákváðum að láta fylgja með og vonum að hlustendur hafi jafn gaman af því og við!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alls ekki á ykkar vörumBy Alls ekki á ykkar vörum

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings