
Sign up to save your podcasts
Or


Við ræddum aðeins um umferðarmenningu á Íslandi og Jón Þór kom með eina af sínum alkunnu snilldar hugmyndum til að bæta hana. Dóri tilkynnti þær sorgarfréttir (eða kannski ekki?) að einn af hans dagskrárliðum yrðu lagðir niður frá og með þessum þætti.
Annars voru allir hefðbundu dagskrárliðirnir á sínum stað (fyrir utan þann sem lagður var niður) og Jón Þór kom með alíslenska stjörnuspá sem hlustendur hafa beðið óþreyjufullir eftir!
Missið ekki af tuttugasta og fjórða þætti Alls ekki á ykkar vörum!
By Alls ekki á ykkar vörum5
11 ratings
Við ræddum aðeins um umferðarmenningu á Íslandi og Jón Þór kom með eina af sínum alkunnu snilldar hugmyndum til að bæta hana. Dóri tilkynnti þær sorgarfréttir (eða kannski ekki?) að einn af hans dagskrárliðum yrðu lagðir niður frá og með þessum þætti.
Annars voru allir hefðbundu dagskrárliðirnir á sínum stað (fyrir utan þann sem lagður var niður) og Jón Þór kom með alíslenska stjörnuspá sem hlustendur hafa beðið óþreyjufullir eftir!
Missið ekki af tuttugasta og fjórða þætti Alls ekki á ykkar vörum!