Alls ekki á ykkar vörum

Þáttur 27


Listen Later

Afmælisþáttur afmælisþáttur afmælisþáttur!

Við hér með tilkynnum það, að þessi þáttur er afmælisþáttur!

Já, hlustendur góður, þessi þáttur er sannarlega afmælisþáttur!

Og hvað þýðir það? Jú, að hlaðvarpsþátturinn Alls ekki á ykkar vörum á afmæli!

En hvað þýðir það?

Jú, við drukkum freyðivín og svo voru allir hinir hefðbundu dagskrárliðir á sínum stað og vinur okkar Claudio kíkti í heimsókn! Þannig að það var engin breyting frá hefðbundum þætti, nema að það var afmælisþáttur og freyðivín!

Missið ekki af tuttugasta og sjöunda þætti af Alls ekki á ykkar vörum!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alls ekki á ykkar vörumBy Alls ekki á ykkar vörum

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings