Ehsan Ísaksson kláraði menntaskóla fyrir tveimur árum og hefur upp frá því átt óslitna sögu af yfirmönnum sem brjóta á réttindum hans og stela af honum launum. Samtök atvinnulífsins hafa staðið í vegi fyrir því að sektir verði lagðar á launaþjófa, en Efling berst nú fyrir því að sektarákvæði fari í lög engu að síður. […]