Karlakofinn

Þáttur 52 - Þakkarkofinn


Listen Later

Nýr þakkargjarðarþáttur, Planes, Trains and Autombiles endurgerð og upprunaleg mynd, kalkúnn drepinn í settinu, Úlfur keypti hlut í Íslandsbanka og situr fyrir svörum, þakkarleikur, Seth MacFarlane jazz ferill og gobble gobble.  

Karlakofinn er hlaðvarp með vinunum Arnmundi, Matthíasi og Úlfi þar sem þeir spjalla saman um allt og ekkert. Tekist er á spurningum strákanna og tæpilaus tunga töluð. Sakar ekki að prófa hlaðvarpið!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlakofinnBy ASH TV