Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins

Þáttur 67


Listen Later

Í þessum þætti ræðir Már Gunnarsson við Sam Seavey, sem er best þekktur fyrir YouTuber rás sína, The Blind Life. Sam var nýlega á Íslandi, heimsótti meðal annars Blindrafélagið og hélt fróðlegan fyrirlestur fyrir félagsfólk og aðra áhugasama. Við kynnumst Sam nánar og ræðum meðal annars æsku hans og fáum góða innsýn inn í hans líf.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hljóðbrot - Hljóðtímarit BlindrafélagsinsBy Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi