
Sign up to save your podcasts
Or


Hrafnhildur ákvað að Oddur ætti að gerast förðunarfræðingur, hvernig gekk hjá miðaldra manni sem er með fóbíu fyrir kremi og getur ekki borið fram förðunarfræðingu. Að sjálfsögðu var tekið upp efni og verður því deilt á TikTok og Instagramminu okkar.
By ÞægindaramminnHrafnhildur ákvað að Oddur ætti að gerast förðunarfræðingur, hvernig gekk hjá miðaldra manni sem er með fóbíu fyrir kremi og getur ekki borið fram förðunarfræðingu. Að sjálfsögðu var tekið upp efni og verður því deilt á TikTok og Instagramminu okkar.