Þægindaramminn

Þátturinn þar sem við gerðumst roller derby stjörnur


Listen Later

Í þessum þætti fengum við okkar fyrstu áskorun frá hlustanda, hann Kaktus hjá Hjólaskautafélagi Íslands ákvað að Hrafnhildur og Oddur skyldu gerast roller derby kappar, hvernig gekk hjá miðaldra bumbulíus og jafnvægislausri stúlku að rúlla sér til sigurs?

https://www.instagram.com/rollerderbyiceland/Að sjálfsögðu var tekið upp efni og verður því deilt á TikTok og Instagramminu okkar.⁠⁠⁠https://www.tiktok.com/@thaegindaramminn⁠⁠⁠⁠⁠⁠https://www.instagram.com/thaegindaramminn/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞægindaramminnBy Þægindaramminn