Költ

The Room - Hamfaralist í háklassa


Listen Later

Í þetta skipti er umfjöllunarefnið ekki sértrúarsöfnuður, heldur költ-kvikmynd. The Room (2003) hefur oft verið nefnd versta mynd allra tíma, en engu að síður hefur hún stóran aðdáendahóp um allan heim. Í þættinum kafar Helgi í líf hins dularfulla Tommy Wiseau, sem er leikstjóri, aðalleikari, framleiðandi og handritshöfundur The Room. 

ATH: þátturinn inniheldur spoilera úr The Room.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KöltBy Költ