Bandaríkin hlaðvarp

Þingið þjarmar að Trump - Bandaríkin


Listen Later

Í þessum fyrsta þætti Bandaríkjanna er farið yfir yfir rannsókn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á þeim þrýstingi sem Donald Trump forseti er sagður hafa beitt úkraínsk stjórnvöld í því skyni að fá þarlend yfirvöld til þess að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing forsetans. Einnig er litið til annarra áhugaverðra frétta af forsetanum undanfarna daga.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bandaríkin hlaðvarpBy Vísir