Flugur

Þokkabót, Hörður Torfason og Bergþóra Árnadótti


Listen Later

Í þættinum hljómar tónlist af fyrstu plötum þjóðlagasveitarinnar Þokkabótar og söngvaskáldanna Harðar Torfasonar og Bergþóru Árnadóttur. Þokkabót flytur lögin Litlir kassar, Veislusöngur, Sveinbjörn Egilson og Möwekvæði. Hörður Torfason flytur lögin Þú ert sjálfur Guðjón, Kveðið eftir vin minn, Ég leitaði blárra blóma og Jesú Kristur og ég. Bergþóra Árnadóttir flytur lögin Þorlákshafnarvegurinn, Ráðið, Gott áttu veröld og Verkamaður.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugurBy RÚV