Teymisþjálfarinn

Thor Ólafsson


Listen Later

Í þessum fimmta þætti ræði ég við Thor Ólafsson um teymisþjálfun út frá sjónarhóli leiðtogaþjálfunar. Thor er sannkallaður reynslubolti, með áratuga reynslu af leiðtogaþjálfun á efstu stigum, bæði hérlendis og erlendis. Fyrirtæki hans, Strategic Leaders, starfrækir í dag skrifstofur í þremur löndum.

Ég sá fyrst til Thors árið 2014 þegar hann hélt erindi um Innri Áttavitann, og í þessum þætti fáum við að heyra magnaða sögu um hvernig hann varð til – sem og margt fleira.

Góða skemmtun! 🎧

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TeymisþjálfarinnBy Örn Haraldsson