Samtal um sjálfbærni

Þorbjörg Hólmgeirsdóttir: „Sandur er undirstaða velmegunar“


Listen Later

Sandur er gríðarlega mikilvægur í nútímasamfélagi. Hann er sannarlega nauðsynlegur og nýttur miklu víðar en við áttum okkur á. Sandur er auðlind sem Íslendingar þurfa að huga og fara vel með, en skortur á honum getur skapað ýmis vandamál. Aðgengi og framboð af sandi er gríðarlega mikilvægt fyrir Íslendinga. Í raun er sandurinn grunnurinn að velmegun okkar, eins og Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, jarðverkfræðingur hjá Mannvit, segir okkur frá.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Samtal um sjálfbærniBy Mannvit