ÞOKAN

Þórhildur í Sundur og Saman: ,,Makinn þinn á ekki að vera allt fyrir þér.“


Listen Later

Þórunn & Alexsandra fá til sín hana Þórhildi sem heldur úti Instagram reikningnum Sundur og Saman. Þar deilir hún sinni reynslu og ráðum sem tengjast því að bæta sambönd sem byggir á jafningjagrundvelli. Þær ræða sambönd eftir barneignir, vinkonusambönd, opin sambönd og hvernig er hægt að rækta þau og bæta. 

Við lentum í smá vandræðum með hljóðið í þessum þætti svo við biðjumst afsökunar á því.

ÞOKAN er í boði Kiehl's, Nepsresso og Bestseller.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞOKANBy Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð