Íþróttavarp RÚV

Þórir Hergeirsson


Listen Later

Þóri Hergeirsson þarf ekki að kynna fyrir mörgum en hann hefur stýrt norska kvennalandsliðinu í handbolta við góðan orðstýr síðastliðin 14 ár. Með liðinu hefur hann unnið heimsmeistaramót, evrópumót og Ólympíuleika og virðist hvergi nærri hættur. Þórir kom til landsins í vikunni til að halda fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík um vegferð sína með norska landsliðinu. Við settumst niður með Þóri eftir fyrirlesturinn og ræða aðeins við hann um þjálfarastarfið, hvernig hann heldur sér í æfingu og ýmislegt annað, eins og stöðu íslensku landsliðana í handbolta.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners