Menntavarp – Ingvi Hrannar

Þorleifur Örn – #karlmennskan í kennslu


Listen Later

Greinar eftir Þorleif Örn
Hvar eru allir karlarnir?
Að finnast lífið vera ævintýri
Þorleifur Örn er grunnskólakennari í Grunnskóla Seltjarnarness. Umsjónarkennari á unglingastigi og kenni þar 7.-10. bekk samþætt námsefni samfélagsgreina og náttúrufræði. Hann hefur að eigin sögn áhuga öllu milli himins og jarðar, mjög heppilegt að vera kennari þar sem það nýtist vel. Þorleifur hefur mjög mikinn áhuga á því hvernig nútímaupplýsingatækni getur hjálpað kennurum að laga kennsluhætti sína að 21. öldinni.
Hann kláraði B.Ed. gráðuna í grunnskólakennarafræði með áherslu á samfélagsgreinar frá HÍ en M.A. gráðu í kennslu samfélagsgreina frá Teachers Collage Columbia háskóla í New York. Kláraði sitthvort árið í sálfræði og stjórnmálafræði áður en ég sá ljósið, viðurkenndi fyrir sjálfum sér að hann væri kennari og dreif sig í námið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Menntavarp – Ingvi HrannarBy Ingvi Hrannar Ómarsson