
Sign up to save your podcasts
Or
Þá er komið að síðasta þættinum okkar í seríu 1.
Þórunn kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu.
Hún á eina 6 mánaða dóttir sem heitir Urður og gekk allt eins og í sögu, bæði meðganga og fæðing. Hún Þórunn lýsir hríðum einsog slæmum túrverkjum sannkallað hörkutól. Alltaf gaman að fá að heyra líka jákvæðu og góðu reynslurnar.
Þá er komið að síðasta þættinum okkar í seríu 1.
Þórunn kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu.
Hún á eina 6 mánaða dóttir sem heitir Urður og gekk allt eins og í sögu, bæði meðganga og fæðing. Hún Þórunn lýsir hríðum einsog slæmum túrverkjum sannkallað hörkutól. Alltaf gaman að fá að heyra líka jákvæðu og góðu reynslurnar.