Gestaboð

Þrír menningarfulltrúar


Listen Later

Gestir Viðars Eggertssonar í Gestaboði að þessu sinni er fólkið sem stendur í stafni við að framkvæma fjölbreytta menningarviðburði þriggja stærstu sveitarfélaga landsins, þau Arna Schram í Reykjavík, Andri Ómarsson í Hafnarfirði og Soffía Karlsdóttir í Kópavogi.
Í Gestaboðinu segja þau frá persónulegri þátttöku sinni í lista- og menningarlífi, draumum og þrám, og hinum ýmsu áskorunum sem þau takast á við í leik og starfi.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GestaboðBy RÚV