Háski

Þunglyndiskastið með Unni og Ingu


Listen Later

Við kynnum til leiks glænýtt hlaðvarp, með vinkonunum Unni og Ingu Kristjáns. Í þáttunum þunglyndiskastið munu þær fara yfir geðheilsu, allskonar góð ráð til að takast á við erfiða tíma, auk þess að slá á létta strengi í tíma og ótíma.


Þunglyndiskastið mun fara í loftið þann 20 ágúst og munu koma út nýjir þættir í hverri viku.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HáskiBy Unnur Regina

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings