Þvottahúsið

Þvottahúsið #24 Einar Bárðar. Higgs orkusviðið sem gefur ögnum massa


Listen Later

Við í Þvottahúsinu fengum til okkar elskulegan Einar Bárðason, athafnamann og viðburðarkóng. Hann fór yfir störf sín síðastliðna áratugi, Eldborg að Votlendissjóði, plokkið og náttúrusamkenndin, Kía gullhringurinn, hjólreiðarnar og slysið sem markaði hann, tónlistina og ásetning allra þessara hreyfinga sinna innan efnisheims. 

Hann sagði okkur einnig frá eirðarleysinu, flóttanum undan sjálfum sér með áfengi og sykri. Hann er nú hættur að drekka en er að berjast við sykurinn. Hann segist ekki vera einmanna en skilur hvað er að þjást, hann lifir með henni, þjáningunni.

Hann Einar fór yfir allt og skildi ekkert eftir, þvílíkt gull af manni með hreinan ásetning. Maður sem við öll ættum að taka til fyrirmyndar, hugsandi, framkvæmdarfús. Þetta er viðtal sem virkjar hinar mestu sófakartöflur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

6 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners