
Sign up to save your podcasts
Or


Hann kom dúðaður.
Sagði okkur sögur á líkindarmáli. Þjáningarsögu mannsins frá örófi til dagsins í dag.
Hvernig hún svo endar í heimreiðinni fyrir okkur að takast á við.
Hann skilur fuglana, mýsnar, þær tala við hann. Býflugur tala við hann.
Ef þið hafið ekki athyglisgáfu eða getu í sögur af þessari dýpt, spólið þá að 124 mín og heyrið hann þýða söng skógarþrastarins.
Tryggvi Hansen snérist til skógar fyrir um 5 árum síðan og þar leitast hann sátta. Sátta við sína innri sem og hina ytri náttúru.
Takk elsku Tryggvi fyrir að treysta okkur fyrir meirleika þínum.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Hann kom dúðaður.
Sagði okkur sögur á líkindarmáli. Þjáningarsögu mannsins frá örófi til dagsins í dag.
Hvernig hún svo endar í heimreiðinni fyrir okkur að takast á við.
Hann skilur fuglana, mýsnar, þær tala við hann. Býflugur tala við hann.
Ef þið hafið ekki athyglisgáfu eða getu í sögur af þessari dýpt, spólið þá að 124 mín og heyrið hann þýða söng skógarþrastarins.
Tryggvi Hansen snérist til skógar fyrir um 5 árum síðan og þar leitast hann sátta. Sátta við sína innri sem og hina ytri náttúru.
Takk elsku Tryggvi fyrir að treysta okkur fyrir meirleika þínum.

150 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

73 Listeners

33 Listeners

12 Listeners

4 Listeners

6 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

31 Listeners