
Sign up to save your podcasts
Or


Elskuleg Þórhildur sem er stofnandi feisbúkk síðunar áhugafólk um mínimaliskan lífstíl kom til okkar í Þvottahúsið.
Hún fór yfir hvernig hleðsla efnishyggjunar fékk hana til að skoða eðli sambands okkar við hluti, hlutverk, sambönd, uppeldi, sjálfsumgengi og upplifun.
Hún snéri sér að minimalisma sem svo meir og meir hefur smitast yfir í andlega iðkun þar sem grisjunarferli vitundar hefur átt sér stað.
Mjúk nærvera og minimaliskt spjall sem rammaði í raun það eina sem vert er að ræða um nema þá í sveittum eftirpartíum.
Takk Þórhildur fyrir hugvikkunina.
https://www.facebook.com/groups/186314754862047
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Elskuleg Þórhildur sem er stofnandi feisbúkk síðunar áhugafólk um mínimaliskan lífstíl kom til okkar í Þvottahúsið.
Hún fór yfir hvernig hleðsla efnishyggjunar fékk hana til að skoða eðli sambands okkar við hluti, hlutverk, sambönd, uppeldi, sjálfsumgengi og upplifun.
Hún snéri sér að minimalisma sem svo meir og meir hefur smitast yfir í andlega iðkun þar sem grisjunarferli vitundar hefur átt sér stað.
Mjúk nærvera og minimaliskt spjall sem rammaði í raun það eina sem vert er að ræða um nema þá í sveittum eftirpartíum.
Takk Þórhildur fyrir hugvikkunina.
https://www.facebook.com/groups/186314754862047

150 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

12 Listeners

4 Listeners

6 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

31 Listeners