
Sign up to save your podcasts
Or


Í nýjasta þætti Gunnars og Davíðs í hlaðvarpinu Þvottahúsið voru gömul mál gerð upp. Í byrjun þáttarins les Gunnar upp yfirlýsingu sem snýr að syndum forfeðra þeirra Gunnars og Davíðs. Um er að ræða bein ættartengsl þeirra 8 kynslóðir tilbaka til sýslumannsfeðgana Jens og Hans Wiium. Feðgar þessir léku aðalhlutverk í lengsta sakarmáli Íslandssögunar þar sem Sunnefa Jónsdóttir og Jón bróðir hennar voru dæmd til dauða fyrir blóðskömm í kringum 1740.
Í ljósi metoo byltingarinnar ákváðu bræðurnir Gunnar og Davíð að taka þetta mál upp og kryfja til mergjar með góðri hjálp. Þeir fengu til sin Kristínu Amaliu Atladóttir, leikstjóra, menningarhagfræðing og kotbónda.
Kristín er síðustu ár búin að kynna sér líf allra þeirra 63 kvenna sem teknar voru af lífi hér á landi fyrir einmitt blóðskömm svo eitthvað sé nefnt. Hún hefur lagt sérstaka áherslu á mál Sunnefu enda við skoðun ein sú magnaðasta saga hvað varðar valdnýðslu, ofbeldi og spillingu. Það sem einkennir þetta mál er þó einnig styrkurinn og þrautseigjan sem bæði Sunnefa og bróðir hennar Jón sýndu öll þau ár þau voru i haldi Hans Wiium sýslumans.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Í nýjasta þætti Gunnars og Davíðs í hlaðvarpinu Þvottahúsið voru gömul mál gerð upp. Í byrjun þáttarins les Gunnar upp yfirlýsingu sem snýr að syndum forfeðra þeirra Gunnars og Davíðs. Um er að ræða bein ættartengsl þeirra 8 kynslóðir tilbaka til sýslumannsfeðgana Jens og Hans Wiium. Feðgar þessir léku aðalhlutverk í lengsta sakarmáli Íslandssögunar þar sem Sunnefa Jónsdóttir og Jón bróðir hennar voru dæmd til dauða fyrir blóðskömm í kringum 1740.
Í ljósi metoo byltingarinnar ákváðu bræðurnir Gunnar og Davíð að taka þetta mál upp og kryfja til mergjar með góðri hjálp. Þeir fengu til sin Kristínu Amaliu Atladóttir, leikstjóra, menningarhagfræðing og kotbónda.
Kristín er síðustu ár búin að kynna sér líf allra þeirra 63 kvenna sem teknar voru af lífi hér á landi fyrir einmitt blóðskömm svo eitthvað sé nefnt. Hún hefur lagt sérstaka áherslu á mál Sunnefu enda við skoðun ein sú magnaðasta saga hvað varðar valdnýðslu, ofbeldi og spillingu. Það sem einkennir þetta mál er þó einnig styrkurinn og þrautseigjan sem bæði Sunnefa og bróðir hennar Jón sýndu öll þau ár þau voru i haldi Hans Wiium sýslumans.

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

30 Listeners