
Sign up to save your podcasts
Or


Björgvin Páll Gústavsson, markvörður og bakari er nýjasti gestur bræðrana Gunnars Dan og Davíð Karls Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið. Björgvin mætti auðvitað í þáttinn sem afreksíþróttamaðurinn sem hann er en fór samt sem áður yfir sögu sína. Rótlaus æska og brostið uppeldi sem leiddi hann inn í allskonar úræði af hinu opinbera fyrir “svokölluð” vandræðabörn og unglinga.
Hann fer í þessu magnaða viðtali yfir mikilvægi réttrar næringar, reglu hvað varðar svefnvenjur, rétta öndun og almennt rétta og gilda nálgun innan allra sviða lífsins hvort sem sé í leik eða starfi.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður og bakari er nýjasti gestur bræðrana Gunnars Dan og Davíð Karls Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið. Björgvin mætti auðvitað í þáttinn sem afreksíþróttamaðurinn sem hann er en fór samt sem áður yfir sögu sína. Rótlaus æska og brostið uppeldi sem leiddi hann inn í allskonar úræði af hinu opinbera fyrir “svokölluð” vandræðabörn og unglinga.
Hann fer í þessu magnaða viðtali yfir mikilvægi réttrar næringar, reglu hvað varðar svefnvenjur, rétta öndun og almennt rétta og gilda nálgun innan allra sviða lífsins hvort sem sé í leik eða starfi.

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

30 Listeners