
Sign up to save your podcasts
Or


Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs í Þvottahúsinu er engin annar en Þorbjörg Hafsteinsdóttir heilsuguru. Þorbjörg er hjúkrunarfræðingur að mennt sem hefur farið sínar eigin leiðir hvað varðar að fínstilla líkaman með réttri fæðu og iðkun.
Hún er metsöluhöfundur bóka sem fjalla um hvernig manneskjan getur hámarkað getu sína, lengt lífið og aukið á lífsgæðin með sára einföldum leiðbeiningum. Leiðbeiningum sem einmitt við getum byrjað að fara eftir bara ef við sitjumst niður í augnablik og hlustum, hlustum á allar raddir líkamans.
Frumur, blóðkorn, prótein, aminósýrur, taugaboðefni, þungamálmar, veganisma og fleyrri matvælastefnur, psilocybin, kuldaböð og föstur er bara brot af því sem Þorbjörg fer yfir í þessu magnaða viðtali.
www.ketoflex.is
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs í Þvottahúsinu er engin annar en Þorbjörg Hafsteinsdóttir heilsuguru. Þorbjörg er hjúkrunarfræðingur að mennt sem hefur farið sínar eigin leiðir hvað varðar að fínstilla líkaman með réttri fæðu og iðkun.
Hún er metsöluhöfundur bóka sem fjalla um hvernig manneskjan getur hámarkað getu sína, lengt lífið og aukið á lífsgæðin með sára einföldum leiðbeiningum. Leiðbeiningum sem einmitt við getum byrjað að fara eftir bara ef við sitjumst niður í augnablik og hlustum, hlustum á allar raddir líkamans.
Frumur, blóðkorn, prótein, aminósýrur, taugaboðefni, þungamálmar, veganisma og fleyrri matvælastefnur, psilocybin, kuldaböð og föstur er bara brot af því sem Þorbjörg fer yfir í þessu magnaða viðtali.
www.ketoflex.is

150 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

73 Listeners

33 Listeners

12 Listeners

4 Listeners

6 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

31 Listeners