Þvottahúsið

Þvottahúsið#43 Árni Björn. Vegan Max


Listen Later

Nýjasti gestur Gunnars og Davíðs í hlaðvarpsþættinum  Þvottahúsinu er afreksíþróttamaðurinn og veganinn Árni Björn Kristjánsson.  Árni Björn fann sig knúin til að svara síðasta viðmælanda Þvottahússins fullum hálsi. 
Síðasti viðmælandinn, Þorbjörg Hafsteinsdóttir, mestöluhöfundur, hjúkrunarfræðingur, keto-flexari og reynslubolti innan næringar sagði í viðtalinu að hún hefði kynnst fáum í gegnum tíðina sem hafa liðið vel á vegan. Hún gékk en lengra og sagði að þeir vegan skjólstæðingar sem höfðu leitað til hennar í gegnum árin þjáðust gjarnan af vöðvarýrnun og lágri orku.
Árni Börn tók þessu nærri sér enda líklega einn af sterkustu ef ekki sterkasti vegani Íslands. Eins og hann sagði sjálfur í viðtalinu þá snarar hann þyngdum í ólympískum sem myndu snúa flesta úr axlarlið.
Árni mætti þar af leiðandi í Þvottahúsið á sunnnudagsmorgni og sagði sína sögu, sína skoðun, deildi sinni reynslu.
www.goheilsa.is
instagram
@go_heilsa
@arni_kristjansson

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners