Þvottahúsið

Þvottahúsið#47 Spessi á jaðrinum


Listen Later

Nýjasti gestur Wiium bræðrana í Hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin annar er ljósmyndarinn og mótorhjólatöffarinn Sigurþór Örn Hallbjörnsson betur þekktur sem Spessi. 

Spessi mætti með allan sinn þunga og dýpt eins og honum einum er lagið. Hann fór í gegnum líf sitt alveg frá því að hafa verið skilin eftir af móður sinni á Ísafyrði sem pjakkur. Hann fór yfir listsköpunina sem á sér stað í hans ljósmyndun, sinna pólitíska aðstöðu sem hann hefur myndað sér útfrá uppeldi í fátækt meðal verkafólks, motorhjóla lífstílinn með allri sinni umdeildu klúbba menningu. Magnað viðtal við magnaðan mann.

https://www.spessi.com

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners