Þvottahúsið

Þvottahúsið#53 Þórhildur Magnúsdóttir er sundur og saman


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíð Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er elskuleg Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur sem heldur úti Instagrammið sundur og saman hefur komið til bræðrana áður þá útfrá naumhyggju þema. 

Nú kemur hún hinsvegar í Þvottahúsið í stórasta sambandsþáttinn. 

Hún lifir saman með eiginmanni sínum í svokölluðu opnu sambandi þar sem reglur eru ekki margar svo lengi sem allt er upp á borðum og að allir  aðilar sýna og nálgast efnið í kærleik og af virðingu. Áhugaverður þáttur sem fær mann til að hugsa um hvað má og hvað má ekki. 


https://instagram.com/sundurogsaman?utm_medium=copy_link

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings