Þvottahúsið

Þvottahúsið#59 Arnór Sveins Kæling, öndun og núvitund


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í Þvottahúsinu er engin annar en kulda og núvitundarmeistari Primal Iceland, Arnór Sveinsson. Arnór fór yfir í þessu viðtali hvernig hann leiddist yfir í andlega iðkun eftir að hafa misst frænda sinn og vinnufélaga til margra ára í hræðilegu slysi í árshátíðarferð í Riga.
Arnór sem er alin upp á Álftanesi var ellefu ár til sjós. Þess á milli hékk hann heima og reykti gras ásamt sem hann djammaði með áfengi og öðrum efnum. Arnór fór yfir í viðtalinu hvernig hann upplifði karlmennskuna um borð í togaranum, þessa hörðu karlmennsku sem bauð ekki upp á neitt annað en að standa sig. Þó segir hann að hann hafi fundið fyrir miklu bræðralagi um borð og að það hafi verið það sem hann sótti í þann  tíma sem hann var til sjós.

https://www.primal.is/youareprimal

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners