
Sign up to save your podcasts
Or


Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í Þvottahúsinu er engin annar en kulda og núvitundarmeistari Primal Iceland, Arnór Sveinsson. Arnór fór yfir í þessu viðtali hvernig hann leiddist yfir í andlega iðkun eftir að hafa misst frænda sinn og vinnufélaga til margra ára í hræðilegu slysi í árshátíðarferð í Riga.
Arnór sem er alin upp á Álftanesi var ellefu ár til sjós. Þess á milli hékk hann heima og reykti gras ásamt sem hann djammaði með áfengi og öðrum efnum. Arnór fór yfir í viðtalinu hvernig hann upplifði karlmennskuna um borð í togaranum, þessa hörðu karlmennsku sem bauð ekki upp á neitt annað en að standa sig. Þó segir hann að hann hafi fundið fyrir miklu bræðralagi um borð og að það hafi verið það sem hann sótti í þann tíma sem hann var til sjós.
https://www.primal.is/youareprimal
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í Þvottahúsinu er engin annar en kulda og núvitundarmeistari Primal Iceland, Arnór Sveinsson. Arnór fór yfir í þessu viðtali hvernig hann leiddist yfir í andlega iðkun eftir að hafa misst frænda sinn og vinnufélaga til margra ára í hræðilegu slysi í árshátíðarferð í Riga.
Arnór sem er alin upp á Álftanesi var ellefu ár til sjós. Þess á milli hékk hann heima og reykti gras ásamt sem hann djammaði með áfengi og öðrum efnum. Arnór fór yfir í viðtalinu hvernig hann upplifði karlmennskuna um borð í togaranum, þessa hörðu karlmennsku sem bauð ekki upp á neitt annað en að standa sig. Þó segir hann að hann hafi fundið fyrir miklu bræðralagi um borð og að það hafi verið það sem hann sótti í þann tíma sem hann var til sjós.
https://www.primal.is/youareprimal

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

30 Listeners