Þvottahúsið

Þvottahúsið#61 Skoppa og Skrítla lifa að eilífu


Listen Later

Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímssdóttir, einnig þekktar sem Skoppa og Skrítla eru nýjustu gestir Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið. Þær fóru yfir í þættinum farsælan átján ára feril Skoppu og Skrítlu.
Það voru blendnar tilfinningar sem bræðurnir Gunnar og Davíð upplifðu í þessari heimsókn Skoppu og Skrítlu í Þvottahúsið. Skoppa og Skrítla hafa á einhvern hátt skrifað sig inn í hug og hjörtu ungra sem aldna í nær tvo áratugi. Skoppa og Skrítla sem þær vilja meina að séu furðuverur án pólitískrar afstöðu og nánast kynlausar urðu til sem afþreyingarefni fyrir tveggja ára son Hrefnu fyrir átján árum síðan.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

6 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners