Þvottahúsið

Þvottahúsið#64 Guðrún Bergmann um hina miklu endurræsingu


Listen Later

Nýjasti gestur bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin önnur en Guðrún Bergmann, en hún hefur í rúm 30 ár verið verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða.
 Hún hefur haldið ótal námskeið og verið einkum afkastamikill rithöfundur á sviði heilsu, sálar og líkama.
 Guðrún, sem einnig gæti skilgreinst sem einskonar aktivisti, segist vera manneskja mikillar
réttlætiskenndar í bland við djúpt innsæi sem hún hefur öðlast í gegnum sína andlegu vinnu í öll þessi ár.
www.gudrunbergmann.is


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners