Þvottahúsið

Þvottahúsið#67 Rauði baróninn með parkinson


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvottahúsið er umdeildasti knattspyrnudómari Íslands fyrr og síðar hann Garðar Örn Hinriksson einnig þekktur sem Rauði Baróninn. Garðar fór alltaf sínar eigin leiðir sem ekki alltaf ollu vinsældum hjá knattspyrnusambandinu. 
Mál málana var þó taugasjúkdómurinn Parkinson sem Garðar greindist með árið 2016. Hann fór að taka eftir skjálfta í vinstri hendi sem varð til að hann leitaði taugalæknis sem nánast greindi hann á staðnum. Fyrsta eina og hálfa árið hélt hann þessum upplýsingum fyrir sjálfan sig því hann einfaldlega þurfti að melta þessar upplýsingar, taka þær inn almennilega. 


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners