Þvottahúsið

Þvottahúsið#70 Sara Páls er dáleiðarinn


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvotahúsið er lögmaðurinn, dáleiðarinn og orkuheilarinn Sara Pálsdóttir. 
Sara sem hefur stundað dáleiðslu og orkuheilun samhliða lögmennsku í nokkur á núna segir að þessi andlega vinna sé farin að taka meira og meira yfir. 
Hún hóf þessa vegferð innan dáleiðslu og hugleiðslu í kjölfar mikillar þjáninga sem voru nálægt því að keyra hana alveg í kaf. Hún byrjaði snemma að drekka alkahólist samhliða því að vera alvarlega þjökuð af átröskun.
Viðtalið skiptist í raun upp í tvennt. Fyrsti hlutinn er sjálft viðtalið þar sem hún fer í gegnum sína reynslu og útskýrir orkuheilun og dáleiðslu fyrir bræðrunum.
Í seinni hluta þáttarins leiðir Sara Gunnar í djúpt dáleiðsluástand þar sem hann öðlast aðgang í undirmeðvitund sína ásamt getu til tiltektar á þeim óafgreiddu áfallaeindum sem þar làgu.
https://sarapalsdottir.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners