Þvottahúsið

Þvottahúsið#72 Kjartan Ragnars STÓRI BITCOIN ÞÁTTURINN


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars Dan og Davíðs Karls í Þvottahús var engin annar en Kjartan Ragnarsson Cryptosérfræðingur og lögmaður.
Hann er einn af stofnendum og eigendum rafmynta viðskiptahallarinnar Myntkaup en Myntkaup sem fór í loftið í maí 2020 er eini Íslenski vettvangurinn þar sem hægt er að eiga viðskipti með rafmyntir.
Kjartan leiddi okkur á hinar framandi og að mörgum finnst flókin heim rafmynta og þá helst heim rafmyntarinar Bitcoin.
Þegar bræðurnir spyrja Kjartan hvað rafmyntir eða Bitcoin sé þá rekur hann mannkynssöguna og þá fjölmörgu gjaldmiðla sem við lýði hafa verið. Hvernig þeir hafa risið og fallið og hvernig það kerfi sem við þekkjum í dag er líklegt til þess að líða undir lok.

"Rafmyntir eru líklega gjaldmiðill framtíðarinnar." Segir Kjartan.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners