Þvottahúsið

Þvottahúsið#78 Krummi MMA gæti lamið þig í klessu og er STUNTMAN


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium er engin annar er bardagahundurinn og áhættuleikarinn Hrafn Þráinsson einnig þekktur sem Krummi.
Krummi er einn eigendum RVK MMA og umsjónarmaður barna og unglingastarfs hjá RVK MMA ásamt því að vera yfirþjálfari yngri aldursflokka. 

Krummi byrjaði snemma að æfa Karate með Karatedeild Þórshamars um 5 ára gamall. Honum féll vel við agan og þessa formfestu sem einkennir hefðbundið Karate og því hélst hann þar í ein 11 ár eða þar til hann varð 16 ára gamall. Við tóku nokkur ár þar sem hann leitaði af sjálfum sér ákaft og að eigin sögn mjög týndur. Lenti í slagsmálum og einhverju rugli sem hann ákvað að snúa bakivið og því flutti hann til Noregs og skráði sig í herinn. 

“Það er ógeðslega erfitt að mótiveita sig nema þá bara að maður sé með lausa skrúfu, þú veist að mótiveita sig til að mæta á æfingu og láta kýla sig í andlitið eða kyrkja þig reglulega, það er bara öðruvísi en að fara og sparka eða kasta bolta einhversstaðar”


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners