Þvottahúsið

Þvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvottahúsið er engin önnur en fjöltalentinn Alda Karen Hjaltalín.

Alda Karen hefur búið um árabil í New York þar sem hún starfar við persónulega ráðgjöf og við að þjónusta fyrirtæki við sölu og markaðssetningu.

Alda sem hér áður fyrr var hún sölu- og markaðsstjóri hjá Saga Film og seinna hjá samfélagsmiðlafyrirtækinu Ghostlamp starfar í dag ekki aðeins sem ráðgjafi heldur er hún einnig rithöfundur og vinsæll fyrirlesari. 

Hún reis upp á sjónarsviðið á Íslandi fyrir nokkrum árum með fyrirlestrum sem hún hélt bæði í Hörpunni og í Laugardalshöll fyrir fullu húsi. Hún segist hafa áttað sig á sínum fyrsta fyrilestri hve mikið af markaðsmálum og atvinnuframmistöðu almennt snérist í raun um andlegan þroska og hugrækt.  Í Laugardalshöllinni hélt hún fyrirlestur í kjölfar áfalls innan fjölskyldunar og rann allur ágóði til Pieta samtakana. Eitthvað í því tengt sagði hún í viðtali hjá Íslandi í dag að hún sjálf liði sjálf eins og hún sé fullkomnlega nóg og segi það við sjálfan sig sem einkonar forittun á eigin huga sem svo virðsit virka því Öldu er bókstaflega allir vegir færir. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á fagmenntuðum sálfræðingum sem að tóku málið fyrir og var henni svo mætt í eftirminnilegum Kastljósþætti þar sem fulltrúi félags sálfræðinga Hafrún Kristjánsdóttir mætti Öldu undir umsjón Einars Þorsteinssonar sem nú hefur snúið sér að stjórnmálum. 


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners