Þvottahúsið

Þvottahúsið#90 Kristín frá Frú Ragnheiði og Svavar Georgs fara yfir skaðaminnkun


Listen Later

Nýjustu gestir bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium eru Kristín Davíðsdóttir og Svavar Georgsson. Kristín er hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri skaðaminnkunar hjá Rauða krossinum og Svavar fyrrum skjólstæðingur frú Ragnheiðar og að eigin sögn fíkill og alkahólisti í bata með að verða 3 ára edrúmennsku?

Þau Svavar og Kristín höfðu aldrei hist áður en þemi viðtalsins var skaðaminnkun og í því samhengi starfsemi Frú Ragnheiðar sem hefur verið starfrækt síðan 2009. Frú Ragnheiður vinnur eftir hugmyndafræði skaðaminnkunar þar sem lögð er áhersla á að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem getur hlotist af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa. 
Frú Ragnheiður hefur það að markmiði að koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll og óafturkræfan skaða sem og að auka lífsgæði og bæta heilsufar einstaklinga sem nota vímuefni í æð með því að veita lágþröskuldaþjónustu í nærumhverfi einstaklinga. Lækkun á tíðni sýkinga og útbreiðslu smitsjúkdóma á borð við HIV og lifrarbólgu C, færri dauðsföll af völdum ofskömmtunar, ábyrgari neysluhegðun og minna af notuðum sprautubúnaði í almenningsrýmum eru á meðal þess ávinnings sem hlýst af verkefninu án mikils tilkostnaðar.

Svavar kynnist úræði Frú Ragnheiðar einn daginn þegar félagi hans inn á skýli segir við hann “Svavar, drullaðu þér út, bíllinn er fyrir utan, farðu út og náðu þér í kókómjólk og hreinar nálar” Svavar vissi ekki hvað á sér stóð veðrið en þetta voru hans fyrstu kynni af Frú Ragnheiði. Í bílnum kynntist hann fólki sem ekki bara veittu honum útbúnað til öruggrar neyslu og tjald og hlý föt heldur líka viðmót sem einkenndist af hlýju og velvild. Eitthvað sem í raun er það dýrmætasta fyrir manneskju í þessari stöðu, stöðu þar sem oftast allir ættingar og vinir eru búnir að loka á þig, kerfið er búið að loka á þig, samfélagið er búið að loka á þig. 



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners