Þvottahúsið

Þvottahúsið#96 Gústi Chef víkkar vitund sína með efnum


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunars og Davíðs í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsinu er engin annar en kokkurinn, lífskúnstnerinn, alkinn og fyrrum áhrifavaldstvíterinn Gústi Chef Eyrúnarson.

Gústi er óvirkur alki og því ansi kontraversialt þegar hann svo fer að færa sig yfir notkun á hugvíkkandi efnum. 

Það fór að bera á umræðu í umhverfi Gústa tengt hugvíkkandi efnum. LSD, Mescalin, DMT, Psilosobin, Auyaska. Fyrstu viðbrögð hans voru algjör nei, nei. Gunnar spyr hann út þessi viðbrögð, viðhorf og þessa fordómq innan edrú samfélagsins og hann Gústi segir að hann taki eftir og sjái þessi skilaboð sem þá aðalega koma frá SSÁ eða meðferðarbatteríinu almennt um að hinir og þessir triggerar séu eitthvað sem mun setja alkahólistan á hliðina. Það hélt hann með þessi efni eins og sveppinn, að hann myndi fara á hliðina og detta íða við að fara þessa leið.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners