Þvottahúsið

Þvottahúsið#98 Vilmundur Möller Sigurðsson er whistleblower og dýnuhvíslari


Listen Later

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er Vilmundur Möller Sigurðsson, rafeindarvirkjameistari, whistleblower og dýnuhvíslari.

Vilmundur uppgvötvaði fyrir að um 5 árum að heilsudýnan sem hann hafði keypt dýrum dómum árið 2006 væri í raun alvarlega heilsuspillandi. Hann var farin að glíma við alvarlega heilsukvilla á við krónískir verkir um allan líkama, sár og útbrot, hárlos, bólgur og gigt, hann var komin með kæfisvefn og ofsasvita, stöðug síþreyta og draugverkir sem færðust til um líkaman í að virtist algjöru samhengisleysi. 


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings