Heimildaþættir

Þýðingar eru súrefni tungunnar


Listen Later

Þáttur um þýðingar og íslenska tungu.
Þýðingar ófrávíkjanlegur hluti af lífi okkar hvern einasta dag á hverri stundu dagsins, meðvitað eða ómeðvitað og meðvitað eða ómeðvitað hafa þær áhrif á það hvernig við hugsum og tjáum okkur á íslensku. Kannski má segja að þýðingar séu súrefni tungunnar. Í þættinum Þýðingar eru súrefni tungunnar er rætt við ýmsa sérfræðinga um þýðingar allt frá biblíuþýðingum á miðöldum til tölvuþýðinga dagsins í dag.
Fræðimennirnir Auður Hauksdóttir, Gauti Kristmannsson og Jón G. Friðjónsson koma fram í þættinum sem og Steinunn Sigurðardóttir ljóðskáld. Lesari er Leifur Hauksson.
Steinunn les þýðingu sína á ljóðinu „Að ferðast til Lewov“ eftir Adam Zagajewski (1945). Þýðingin birtist í Skírni árið 1993.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimildaþættirBy RÚV