Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 12. júlí 2020


Listen Later

Jú það er kominn 12. júlí og að þessu sinni höldum við til áranna 1952 en það var árið sem Nína Tryggvadóttir lenti í vandræðum við að komast heim til Bandaríkjanna vegna meintra tengsla við kommúnista. Þaðan förum við til 1962 en þá leituðu menn logandi ljósi að upptökum taugaveikibróður sem var veiki sem lagðist illa á menn. Næst er það svo 1972 þegar fréttir bárust af íranskri konu, 66 ára gamalli sem ól manni sínum sveinbarn og við endum svo á árinu 1982 sem var sumarið sem Ítalir unnu heimsmeistaratitilinn í fótbolta. En byrjum á byrjuninni og fáum Hank Williams til að syngja okkur til ársins 1952.
tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tímaflakk með Bergsson og BlöndalBy RÚV